Um okkur

SollaOssom

Sólveig Birna Gísladóttir

Sólveig hefur sérhæft sig í ráðgjöf á hárkollum og höfuðfötum. Hefur sótt nokkur námskeið til Ítalíu þar sem hún hefur lært CNC tækni sem eru sérsniðnir hártoppar og hárkollur með þrívíddartækni. Sólveig hefur sérhæft sig í meðhöndlun á hárkollum og hártoppum
  • Hárkolluráðgjafi

  • Eigandi

  • CRLab Sérfræðingur

BerglindOssom

Berglind Bragadóttir

Berglind hefur starfað í faginu meira og minna í 30 ár. Fyrir um 3 árum byrjaði Berglind að starfa hjá Ossom þar sem henni langaði að skipta um áherslur í faginu. Hún er nú orðin einn af eigendum fyrirtækisins. Berglind hefur sótt sérfræði þekkingu til Ítalíu í sérhönnuðum hártoppum og hárkollum sem er gert með CNC þrívíddartækni. Berglind hefur einnig sérhæft sig í meðhöndlun hárkolla og klippingu þeirra.
  • Hárkolluráðgjafi

  • Eigandi

  • Hársnyrtir

  • CRLab Sérfræðingur

SirryOssom_0512c68e-3d1a-4196-aba3-ec3fcf43a5ab

Sigríður M. Einarsdóttir

Sirrý hefur starfað í hársnyrtifaginu í 30 ár. Síðastliðin 15 ár hefur áhugi hennar legið meira í lausnum fyrir þá sem þurfa að einhverjum ástæðum að nota hárkollur, hártoppa, höfuðföt eða sérsniðna hártoppa eða hárkollur með CNC þrívíddartækni. Sirrý hefur reynt það á eigin skinni hvað er að missa hárið og einnig að hafa gysið hár og því hefur hún lagt áherslu á að hjálpa öðrum í sömu sporum.
  • Hárkollu og höfuðfataráðgjafi

  • Eigandi

  • Hársnyrtimeistari

  • CRLab Sérfræðingur

Ossom Útlit Ehf.

Símanúmer

546 7766

Opnunartímar

Mán - Fim: 9:00 - 16:00

Fös - Sun: Lokað

Sendu okkur skilaboð

Við erum hér til að hjálpa. Ef þú ert með einhverjar spurningar, ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er!