Mig langaði aðeins að ræða um hárið á okkur og hvað það er sem gerir það heilbrigt og fallegt eða með öðrum orðum, hvernig fáum við hárið á okkur til að vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Um það bil 20% karla eru með sjáanlega hárþynningu upp úr tvítugt og 50% um fertugt! Líftími hvers hárs er mismunandi á milli karla og kvenna. Hár kvenna lifir í 3-6 ár á meðan karla er 2-4 ár.