Heim Havogen 5 Plástrar
1 af 4
Vörumerki: CRLAB

Havogen 5 Plástrar

Útsöluverð 15.581 kr

Havogen 5 plásturinn er viðbót sem mælt er með að nota með meðferðunum og hjálpar til við virkni meðferðarinnar en hann má líka nota einan og sér. Plásturinn er settur sem...

Magn: 30 stk/pk
30 á lager

Hægt að sækja á Ossom Afhendist á næstu 24 klst

Pickup available

Havogen 5 Plástrar

Havogen 5 Plástrar

Vörulýsing

Havogen 5 plásturinn er viðbót sem mælt er með að nota með meðferðunum og hjálpar til við virkni meðferðarinnar en hann má líka nota einan og sér. Plásturinn er settur sem næst hárlínunni í hnakkann þvi þar er mesta blóðflæðið. Mælt er með að nota einn plástur á dag og virkni hans er í 12 klst.

Helstu kostir Havogen 5 plástursins:

  • Dregur úr fitumyndun og hamlar framleiðslu á DHT (sem veldur hárlosi)
  • Veitir hársverðinum andoxunarefni sem varnar því að eiturefni komist að rótunum.
  • Blanda af vítamínum sem styrkja og örva hárvöxtinn.
  • Styrkir próteinmagn hársins og uppbyggingu
  • Stuðlar að minni kláða og ólykt.